Okkar þjónusta

Gluggaþvottur

Við bjóðum upp á gluggaþvott sem tryggir þér óhindrað útsýni

Rennuhreinsun

Við sérhæfum okkur í öllu sem varðar þakrennur.

Alhliða þrif

Við tökum á móti almennum fyrirspurnum um önnur þrif.

um okkur


Við hjá Skrúbb bjóðum upp á sérhæfða gluggaþvottaþjónustu, þakrennuhreinsun, þakrennuviðgerðir og þakrennuskipti. Tökum meðal annars á móti almennum fyrirspurnum um þrif utandyra og að innan dyra.

Starfsemi okkar hentar vel fyrir einbýli, húsfélög og fyrirtæki, þar sem hverju verkefni er mætt með fagmennsku, nákvæmni og persónulegri þjónustu.

hvers vegna Skrúbb?

Sérfræðiþekking: Við erum með nokkura ára reynslu af almennum gluggaþvotti, þakrennuhreinsunum ásamt því að hafa tekið að okkur fjölbreyttum verkefnum sem snúa að almennum þrifum utandyra.

Faglegt starfsfólk: Við hjá Skrúbb leggjum mikið upp úr vönduðum og faglegum vinnubrögðum.

Sanngjörn verðlagning: Skrúbb býður upp á samkeppnishæf verð fyrir hágæða þjónustu. Skrúbb er góður kostur þegar kemur að verðlagningu og gæðum.

Ábyrgð og traust: Við leggjum okkur fram við að byggja upp langtíma samband við okkar viðskiptavini með áreiðanleika, trausti og gagnsæi í öllum okkar viðskiptum.

Hafðu samband!

Eða í síma

Opnunartímar:
Virka dagar:

09:00-20:00

Helgar:

11:00-18:00

Sími:
692-1448

Ágúst Ármann

Netfang:
skrubb@skrubb.is

Heimilisfang:
Sundaborg 3-5

Instagram: skrubb.is

Facebook: Skrúbb